Halldór Þorsteinsson frá Vörum – fyrri hluti
Þá er komið að næstu upptöku úr safni Ólafs A. Þorsteinssonar. Áður en ég skrifa meira vil ég þakka þeim sem hafa styrkt verkfnið. Eins og ég nefndi í fyrri færslu er þetta dýrt ferli en mikilvægt og það er algjörlega neðangreindum að þakka að við fáum í dag að heyra þessa upptöku. Aldís [...]