Má bjóða þér kjaftæði með rafrettuáróðrinum?

Ég var að lesa greinina „Má bjóða þér eiturefni með jarðarberjabragði“ í dag og langaði af því tilefni að koma frá mér pælingum um greinina. Það er rétt að ég taki fram í upphafi að ég er ekki fylgjandi því að selja börnum vörur með nikótíni – enda er það ávanabindandi – og er hundrað [...]