Strendurnar í Ríó og Reykjanesbæ

Ég hef verið að lesa fréttir frá Ólympíuleikunum í Ríó undanfarið og hef, eins og líklega flestir, algjöran viðbjóð á því hvers konar aðstæðum keppnin er haldin í. Fyrir utan glæpina, mannréttindabrotin og subbulega aðstöðuna er það þannig að sjórinn við Ríó er svo kyrfilega mengaður af sorpi og mannasaur að það er beinlínis hættulegt [...]

By |2017-11-03T20:08:44+00:00August 4th, 2016|Categories: Umræðan|Tags: , , |0 Comments

Súru eplin í Reykjanesbæ

Atli Már Gylfason skrifaði um daginn grein sem lýsti mörgu því sem ergir íbúa Reykjanesbæjar, enda hafa þeir verið duglegir að dreifa henni á samfélagsmiðlum undanfarið. Í greininni, sem ég hvet ykkur til að lesa, fer hann meðal annars yfir það fádæma klúður sem stóriðjuverkefnin í Helguvík hafa verið. Íbúar Reykjanesbæjar voru enn eina ferðina [...]

By |2017-11-04T22:02:26+00:00August 3rd, 2016|Categories: Umræðan|Tags: , , , |0 Comments
Go to Top