Nautaskítur Menntamálastofnunar

Í kjölfarið á því að PISA-prófið komst í hámæli fór fólk að veita því athygli að textar sem Menntamálastofnun birtir sem dæmi um lesskilningsverkefni á vefsíðu sinni eru vægast sagt óvandaðir. Nei, óvandað er ekki rétta orðið. Drasl - það er betra orð. Textarnir eru algjört og ömurlegt drasl. Þeir eru skrifaðir af ótrúlegri vanþekkingu [...]