Þjóðhátíðin í Keflavík 1964

Mér til ómældrar gleði fann ég áður óséða myndbandsupptöku úr safni afa þegar ég fór gegnum það sem ég taldi eingöngu vera hljóðupptökur. Á henni eru auðvitað ómetanlegar minningar fyrir fjölskylduna en þar voru einnig upptökur frá sjómannadeginum og þjóðhátíðardeginum 1964. Hér birti ég upptökuna frá þjóðhátíðardeginum þar sem má meðal annars sjá Kristbjörgu [...]

By |2020-12-24T23:10:31+00:002020-12-23|Categories: Safn Ólafs A. Þorsteinssonar|Tags: , |2 Comments
Go to Top