Slagverkshljóðfæri

2018-01-01T23:36:52+00:00

Slagvershljóðfærafjölskyldan er ansi stór. Slagverkshljóðfæri eru öll þau hljóðfæri sem framkalla hljóð þegar þau eru slegin, hrist eða skröpuð. Sum slagverkshljóðfæri eru stillt til að framkalla mismunandi tóna, eins og xylófónn, pákur og píanó en sum framkalla hljóð án sértsakrar nótu eins og t.d. bassatromma, simbalar eða kastanettur. Slagverkshljóðfærin halda taktinn, framkalla sérstök hljóð [...]

Tréblásturshljóðfæri

2017-12-28T23:27:30+00:00

Hljóðfærin sem tilheyra þessari fjölskyldu voru eitt sinn öll gerð úr viði (tré) og fengu þess vegna þetta nafn. Í dag eru þau gerð úr viði, málmi, plasti eða blöndu af einhverju af þessu. Í grunninn eru þau mjóir sívalningar eða pípur með götum, opi á öðrum endanum og munnstykki á hinum. Maður leikur á þau [...]

Málmblásturshljóðfæri

2017-12-28T13:17:02+00:00

Ef þú heldur að málmblásturshljóðfærin fái nafn sitt af því að þau séu gerð úr málmi, þá hefurðu rétt fyrir þér. Hljóðfærin eru gerð úr málmi sem heitir á íslensku látún (einnig kallað messing eða brass) og þau geta leikið afskaplega sterka tóna sem heyrast um langan veg. Í gamla daga voru forfeður málmblásturshljóðfæranna [...]

Strengjahljóðfæri

2017-12-26T00:44:40+00:00

Strengjahljóðfærin hafa holan búk sem leyfir tónum að titra inni í þeim, en búkurinn er yfirleitt gerður úr viði. En það sem býr til tóna hljóðfærisins eru strengirnir, sem gerðir eru ýmist úr stáli eða nylon og jafnvel úr görnum. Oftast er leikið á strengina með því að draga boga yfir þá. Handfang bogans [...]

Go to Top