Project Description

Anna (f. 1977) lærði sellóleik við Tónlistarskóla Borgarfjarðar og Tónskóla Sigursveins. Hún lauk námi í tónsmíðum við Listaháskóla Íslands 2004 og doktorsprófi frá Kaliforníuháskóla í San Diego. Verk Önnu eru flutt víða um heim og hafa einnig verið hljóðrituð. Hún hefur hlotið margs konar viðurkenningar fyrir verk sín, meðal annars tónskáldaverðlaun Norðurlandaráðs 2012 fyrir verkið Dreaming.

Mynd eftir Magnus Frdeberg / CC BY

Tóndæmi