FEATURED NEWS
Guðjón Magnús Guðmundsson segir ferðasögu
Þá er komið að næstu upptöku úr safni Ólafs A. Þorsteinssonar. Áður en ég skrifa meira vil ég þakka þeim sem hafa [...]
Fiskverkun við Þorvarðarhús árið 1921
Þessa mynd tók afi að vísu ekki, en stendur í staðinn í forgrunni hennar. Á bakvið hann eru foreldrar hans, Björg Arinbjarnardóttir [...]
Geimferjan Enterprise á Keflavíkurflugvelli
Líklega beindu flestir íbúar höfuðborgarinnar augum sínum til himins þann 19. maí 1983 þegar tilraunageimferjan Enterprise flaug lágflugi yfir borgina á leið [...]
Arinbjörn Þorvarðarson syngur
Á þessari upptöku frá árinu 1954 má heyra Arinbjörn Þorvarðarson syngja íslenskan texta við lagið Tipi tipi tin. Arinbjörn var sonur [...]
Hjálp óskast við að bjarga menningarverðmætum!
Eins og þeir vita sem þekkja til afa míns, þá vann hann ötullega að því að skrásetja sögu fólksins á Suðurnesjum í [...]
Horft yfir Keflavík frá Lyngholti
Þessi mynd er tekin árið 1974 frá svölunum á efri hæðinni á Lyngholti 5, þar sem ég ólst upp. Þarna sjást fremst [...]
Subscribe to our Newsletter