Undraheimur tækninnar

Er barnið þitt að nota Melon-appið?

Hefur þér fundist vanta fleiri ókunnuga menn í líf barnsins þíns? Finnst þér barnið þitt þurfa meiri eftirlitslaus samskipti? Viltu leyfa gjörsamlega hverjum sem er að tala við barnið þitt án þess að skilja eftir sig slóð? Þá er loks komið appið fyrir þig! ​ Nýverið kom út app sem heitir Melon, en það [...]

By |2017-10-31T21:53:58+00:00July 31st, 2017|Categories: Tölvur & tækni|Tags: , , |0 Comments

Prisma og myndirnar þínar

Eitt af vinsælustu forritum síðasta árs var forritið Prisma sem gerir notendum kleift að breyta hversdagslegum ljósmyndum í stórkostleg meistaraverk. ...Eða því sem næst. Þegar ég hlóð forritinu niður á síðasta ári renndi ég yfir notkunarskilmálana - jú, þannig fólk er til - og steytti á hlutanum þar sem þeir tala um vörslu gagna. Prisma [...]

By |2017-11-04T22:16:22+00:00January 12th, 2017|Categories: Tölvur & tækni|0 Comments
Go to Top