About Styrmir

Family man, educator, busy bee.

Súru eplin í Reykjanesbæ

Atli Már Gylfason skrifaði um daginn grein sem lýsti mörgu því sem ergir íbúa Reykjanesbæjar, enda hafa þeir verið duglegir að dreifa henni á samfélagsmiðlum undanfarið. Í greininni, sem ég hvet ykkur til að lesa, fer hann meðal annars yfir það fádæma klúður sem stóriðjuverkefnin í Helguvík hafa verið. Íbúar Reykjanesbæjar voru enn eina ferðina [...]

By |2017-11-04T22:02:26+00:00August 3rd, 2016|Categories: Umræðan|Tags: , , , |0 Comments

Gamlinginn í matvörubúðinni

Stundum gengur um Facebook saga af manneskju í matvörubúð sem var atyrt fyrir að nota ekki pappírspoka og upphóf þá reiðilestur yfir því hvernig yngri kynslóðin er miklu verri en sú eldri í umhverfismálum. Þið vitið... svona týpískt heimsósómaraus. Enda birtist þetta yfirleitt hjá feisbúkkurum yfir ákveðnum aldri og þá með skilaboðum um að þetta [...]

By |2017-11-04T21:46:11+00:00July 7th, 2016|Categories: Umræðan|Tags: |0 Comments

Þú átt rétt á upplýsingum frá sveitarfélögum

Meðan ég bíð eftir því að Reykjanesbær svari erindi mínu varðandi tilboðsumleitanir þeirra vegna vefsíðumála ætla ég að deila með ykkur fróðleiksmola varðandi upplýsingar frá sveitarfélögum. Sveitarfélög, líkt og allir opinberir aðilar, starfa eftir ýmsum lögum og meðal þeirra eru lög nr. 140 frá árinu 2012, betur þekkt sem Upplýsingalög. Þessi lög setja opinberum aðilum [...]

By |2017-11-04T23:47:58+00:00June 29th, 2016|Categories: Umræðan|Tags: , , |0 Comments

Um vefsíðumál Reykjanesbæjar

Undanfarna daga hefur verið nokkur umræða um ákvörðun Reykjanesbæjar að færa viðskipti vegna vefsíðu bæjarins út fyrir bæinn, nánar tiltekið til fyrirtækisins Stefnu, sem hefur starfsemi á Akureyri og í Kópavogi. Guðmundur Bjarni Sigurðsson, eigandi vefhönnunarfyrirtækisins Kosmos & Kaos birti færslu á Facebook-síðu sinni og einnig í Víkurfréttum þar sem hann lýsir furðu sinni á þessu háttalagi [...]

By |2017-12-25T19:13:44+00:00June 3rd, 2016|Categories: Umræðan|Tags: , , |0 Comments

Má bjóða þér kjaftæði með rafrettuáróðrinum?

Ég var að lesa greinina „Má bjóða þér eiturefni með jarðarberjabragði“ í dag og langaði af því tilefni að koma frá mér pælingum um greinina. Það er rétt að ég taki fram í upphafi að ég er ekki fylgjandi því að selja börnum vörur með nikótíni – enda er það ávanabindandi – og er hundrað [...]

By |2017-12-25T19:12:48+00:00May 29th, 2016|Categories: Umræðan|Tags: |0 Comments

Falleinkunn fyrir forgangsröðun

Forgangsröðun hefur aldrei verið sterka hlið Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ. Í síðasta tölublaði óopinbers flokksblaðs þeirra, Víkurfréttum, birtist þessi sérstaka frétt um marmarakúlu sem dagaði uppi í þjónustumiðstöð bæjarins á Fitjum, en hún var upphaflega keypt í ráðhús sem aldrei var byggt. Þetta er pínulítið fyndið, en þetta er samt hrollvekjandi áminning um hve sturlaða stjórnmálamenn íbúar [...]

By |2017-12-25T19:20:16+00:00April 30th, 2016|Categories: Umræðan|Tags: , , |0 Comments

Viðskiptasiðferði Ástþórs Magnússonar

Þar sem Ástþóri Magnússyni virðist umhugað um viðskiptasiðferði þessa dagana er ekki úr vegi að rifja upp þessa frétt frá árinu 1984 um eitt stærsta gjaldþrotamál þess tíma í Reykjavík. „Eftir að Ástþór var lýstur gjaldþrota fékk hann nafni sínu breytt hjá Hagstofu Íslands í Ástþór Magnússon Wium og fékk hann einnig nýtt nafnnúmer. Frá [...]

By |2017-12-25T19:16:29+00:00April 30th, 2016|Categories: Umræðan|Tags: , |0 Comments

Rithöndin kemur upp um hann

Ég datt niður á grein um daginn þar sem lýst er nýlegri rannsókn sem bendir til þess að stjórnendur með stóra undirskrift séu sjálfsdýrkendur, taki slæmar fjárhagslegar ákvarðanir og að fyrirtækjum sem lúti stjórn yfirmanna með stóra undirskrift gangi almennt verr en öðrum. „[…]þegar ársskýrsla er með stórri undirskrift stjórnanda – mælt með kassa utan um endimörk [...]

By |2017-12-25T19:38:53+00:00April 5th, 2016|Categories: Umræðan|Tags: |0 Comments

Hver var á bakvið Duggur ehf?

Rúv greindi frá því að fyrrverandi Sparisjóðsstjóri í Keflavík, Geirmundur Kristinsson, væri ásakaður um umboðssvik „með því að veita félaginu Duggum ehf. 100 milljóna króna yfirdráttarlán í júní 2008, án þess að afstaða lánanefndar sparisjóðsins lægi fyrir, án þess að áhættu- og greiðslumat færi fram og án þess að endurgreiðsla lánsins væri tryggð með nokkrum hætti. Lánið var [...]

By |2017-12-25T19:08:10+00:00March 6th, 2016|Categories: Umræðan|Tags: , |0 Comments
Go to Top