Halldór Þorsteinsson frá Vörum – seinni hluti

Categories: Safn Ólafs A. ÞorsteinssonarPublished On: 2021-02-050 Comments5.7 min read
Styrmir
DEILA

Þá er komið að enn einni upptöku úr safni Ólafs A. Þorsteinssonar. Áður en ég skrifa meira vil ég þakka þeim sem hafa styrkt verkfnið. Eins og ég nefndi í fyrri færslu er þetta dýrt ferli en mikilvægt og það er algjörlega neðangreindum að þakka að við fáum í dag að heyra þessa upptöku.

 • Aldís Jónsdóttir
 • Arinbjörn Vilhjálmsson
 • Björg Ólafsdóttir
 • Bryndís Gísladóttir
 • Erna Björnsdóttir
 • Geir Gunnarsson
 • Gunnar Páll Guðjónsson
 • Guðný Eiríksdóttir
 • Hulda Björk Þorkelsdóttir
 • Sverrir Ásmundsson (sá einnig um að fullvinna hljóðupptökurnar)
 • Þorsteinn Ólafsson
 • Þórdís Gunnarsdóttir

Þessi upptaka er, líkt og sú fyrri, frá því um 1977. Ólafur og Ragnar eru aftur komnir að Vörum og ræða meðal annars þann tíma sem Halldór var til sjós á Sjöstjörnunni.

Naustu þessarar upptöku og viltu geta heyrt fleiri? Hugleiddu endilega að styrka yfirfærsluverkefnið svo við getum saman gert fleiri frásagnir aðgengilegar hér á netinu. Smelltu hér til að lesa meira.

Leave A Comment

NÝJAST Í SAFNINU