Þessa mynd tók afi að vísu ekki, en stendur í staðinn í forgrunni hennar. Á bakvið hann eru foreldrar hans, Björg Arinbjarnardóttir og Þorsteinn Þorvarðarson, langamma og langafi, að verka fisk.

Myndin er að öllum líkindum tekin árið 1921.