Þessi mynd er tekin árið 1974 frá svölunum á efri hæðinni á Lyngholti 5, þar sem ég ólst upp. Þarna sjást fremst húsin við Sunnubraut og fyrir miðju er Sýslumannsembættið þar sem pabbi vann í fleiri ár.