Í kjöfarið á umræðu dagsins um lesskilningstexta Menntamálastofnunar prentaði ég út einn texta af vefsíðu stofnunarinnar og fór yfir hann eins og hvert annað skólaverkefni. Það var skemmtilegt.