Um hamingjusama kennarann

Þegar ég flutti til Svíþjóðar skráði ég mig í atvinnuleit á netinu. Setti upp voða fína ferilskrá, fallega mynd og innblásin orð um sjálfan mig. Ég spáði ekkert í því að taka skráninguna út þegar ég byrjaði að vinna aftur og loks gerðist það - í fyrsta skipti - að mér voru send skilaboð [...]