Gamlinginn í matvörubúðinni

Stundum gengur um Facebook saga af manneskju í matvörubúð sem var atyrt fyrir að nota ekki pappírspoka og upphóf þá reiðilestur yfir því hvernig yngri kynslóðin er miklu verri en sú eldri í umhverfismálum. Þið vitið... svona týpískt heimsósómaraus. Enda birtist þetta yfirleitt hjá feisbúkkurum yfir ákveðnum aldri og þá með skilaboðum um að þetta [...]

By |2017-11-04T21:46:11+00:00July 7th, 2016|Categories: Umræðan|Tags: |0 Comments