Þú átt rétt á upplýsingum frá sveitarfélögum

Meðan ég bíð eftir því að Reykjanesbær svari erindi mínu varðandi tilboðsumleitanir þeirra vegna vefsíðumála ætla ég að deila með ykkur fróðleiksmola varðandi upplýsingar frá sveitarfélögum. Sveitarfélög, líkt og allir opinberir aðilar, starfa eftir ýmsum lögum og meðal þeirra eru lög nr. 140 frá árinu 2012, betur þekkt sem Upplýsingalög. Þessi lög setja opinberum aðilum [...]

By |2017-11-04T23:47:58+00:00June 29th, 2016|Categories: Umræðan|Tags: , , |0 Comments

Um vefsíðumál Reykjanesbæjar

Undanfarna daga hefur verið nokkur umræða um ákvörðun Reykjanesbæjar að færa viðskipti vegna vefsíðu bæjarins út fyrir bæinn, nánar tiltekið til fyrirtækisins Stefnu, sem hefur starfsemi á Akureyri og í Kópavogi. Guðmundur Bjarni Sigurðsson, eigandi vefhönnunarfyrirtækisins Kosmos & Kaos birti færslu á Facebook-síðu sinni og einnig í Víkurfréttum þar sem hann lýsir furðu sinni á þessu háttalagi [...]

By |2017-12-25T19:13:44+00:00June 3rd, 2016|Categories: Umræðan|Tags: , , |0 Comments
Go to Top