Þar sem Ástþóri Magnússyni virðist umhugað um viðskiptasiðferði þessa dagana er ekki úr vegi að rifja upp þessa frétt frá árinu 1984 um eitt stærsta gjaldþrotamál þess tíma í Reykjavík.
„Eftir að Ástþór var lýstur gjaldþrota fékk hann nafni sínu breytt hjá Hagstofu Íslands í Ástþór Magnússon Wium og fékk hann einnig nýtt nafnnúmer. Frá þessu var greint í Hagtíðindum í janúar. Undir þessu nafni og númeri er Ástþór ekki gjaldþrota í opinberum gögnum en Ragnar sagði, að núverandi kröfuhafar gætu þó haldið kröfum sínum á hann til streitu í tíu ár eftir að skiptum lýkur.“
Picture